03.01.2011 20:00
Arnarfell með skakkan tunnufarm
Hér sjáum við tvær myndir af Arnarfellinu er það kom með tunnufarm til Fáskrúðsfjarðar í júlí 1966. Þessar myndir o.fl. af Sambandsskipum munu birtast í syrpu eftir miðnætti í nótt og einhverja næstu daga eru eru fengnar með heimild síðueiganda af Facebooksíðunni Hamrafell og systurskip, en þeir hafa að undanförnu birt myndir af Hamrafelli og fleirum gömlum Sambandsskipum. - Sendi ég kærar þakkir fyrir myndalánið -


9. Arnarfell, á Fáskrúðsfirði í júlí 1966 © myndir úr myndasafninu Önnur Sambandsskip í eigu Hamrafells og systurskipa þess


9. Arnarfell, á Fáskrúðsfirði í júlí 1966 © myndir úr myndasafninu Önnur Sambandsskip í eigu Hamrafells og systurskipa þess
Skrifað af Emil Páli
