03.01.2011 16:00
Jónas Fr. Árna verður með Geirfugl GK
Í morgun var hafist handa við að gera Geirfugl GK 66, klárann til veiða fyrir nýja eigendur, Nesfisk ehf. í Garði. Hann mun senn hefja veiðar undir skipstjórn Jónasar Fr. Árnasonar, sem áður var með Steina GK, sem einnig er í eigu Nesfisks og verður gerður út áfram. Þannig að Geirfuglinn virðist vera hrein viðbót hjá Nesfiski.

2746. Geirfugl GK 66, í Sandgerðishöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 3. jan. 2011

2746. Geirfugl GK 66, í Sandgerðishöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 3. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
