03.01.2011 15:06
Sæljós GK 2

Augljóst er að vertíðin er að fara í gang hjá mörgum s.s. á Sæljósinu sem í morgun var fært frá Njarðvík til Sandgerðis en þaðan verður báturinn gerður úr á netaveiðar. Hér sjáum við bátinn 1315. Sæljós GK 2 í Sandgerði í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 3. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
