03.01.2011 09:30
Restin af Sif HU fór á áramótabrennu
Þessi mynd er af áramótabrennu sem kveikt var í á Hvammstanga nú um áramótin og var mikill hluti af brennuefninu, efnisviður úr 711. Sif HU 39 sem brotin var niður þar fyrr á árinu © mynd af hunathing.123.is Ljóst er að úti á landi gilda einhverjar aðrar reglur um brennuefni en hér syðra, þar sem hér er bannað að brenna nema hreint ómálað timbur og engar undanþágur gefnar.
Skrifað af Emil Páli
