30.12.2010 00:00
Laverne ex Kolbeinsey
Þó ekki hafi verið hér um beina getraun að ræða, voru menn þó fljótir að senda mér svör við því hvaða skip hér væri á ferðinni, eftir að ég birti myndina undir kvöldið. Bárust strax svör á Facebookið og eins í pósthólfið hjá mér, en ég svaraði engu þar um, heldur kemur það hér í fyrirsögninni og eins sést það á myndunum og undir þeim.
Hér kemur myndafrásögn af skipinu eftir að það var selt til Póllands 2009 og fyrirtækið flaggaði því síðan til Cape Town í Suður-Afríku. Fyrir neðan myndirnar verður saga þess sögð í nokkrum orðum, en allar myndirnar eru frá Shipspotting, og þar sem ég vissi hver ljósmyndarinn væri er þess getið.


Við bryggju 27. júlí 2009

© mynd Marcel, 5. ágúst 2009

Laverne komið til Cape Town © mynd Marvel 25. ágúst 2009

Laverne OTA-793-D, sokkið í höfninni í Cape Town © mynd Bruce Salt, 9. okt. 2010

Sama og næst fyrir ofan, nema myndin er tekin 17. okt. 2010

Laverne ex 1576. Kolbeinsey BA 123, í Cape Town © mynd Zatoka, 28. des. 2010
Skuttogari með smíðanúmer 63 hjá Slippstöðinni hf. Akureyri árið 1981 og hefur borið þessi nöfn: Kolbeinsey ÞH 10, Hrafnseyri ÍS 10, Guðrún Hlín BA 122, Heltermaa EK 9901, Kolbeinsey EK 9901, Kolbeinsey BA 123, Laverne og Laverne OTA-793.D
Hér kemur myndafrásögn af skipinu eftir að það var selt til Póllands 2009 og fyrirtækið flaggaði því síðan til Cape Town í Suður-Afríku. Fyrir neðan myndirnar verður saga þess sögð í nokkrum orðum, en allar myndirnar eru frá Shipspotting, og þar sem ég vissi hver ljósmyndarinn væri er þess getið.


Við bryggju 27. júlí 2009

© mynd Marcel, 5. ágúst 2009

Laverne komið til Cape Town © mynd Marvel 25. ágúst 2009

Laverne OTA-793-D, sokkið í höfninni í Cape Town © mynd Bruce Salt, 9. okt. 2010

Sama og næst fyrir ofan, nema myndin er tekin 17. okt. 2010

Laverne ex 1576. Kolbeinsey BA 123, í Cape Town © mynd Zatoka, 28. des. 2010
Skuttogari með smíðanúmer 63 hjá Slippstöðinni hf. Akureyri árið 1981 og hefur borið þessi nöfn: Kolbeinsey ÞH 10, Hrafnseyri ÍS 10, Guðrún Hlín BA 122, Heltermaa EK 9901, Kolbeinsey EK 9901, Kolbeinsey BA 123, Laverne og Laverne OTA-793.D
Skrifað af Emil Páli
