29.12.2010 21:35
Víkingur AK 100: Síldarsmugan 2004
Í samráði við Guðmund J. Hafsteinsson, stýrimann á Víkingi AK 100 mun ég í kvöld, á morgun og aðra nótt birta nokkrar myndir af öldungnum Víkingi AK 100, sem þrátt fyrir fimmtugs aldurinn bíður nú eftir að komast á loðnuveiðar.



220. Víkingur AK 100 í síldarsmugunni, 2004 © myndir Guðmundur J. Hafsteinsson



220. Víkingur AK 100 í síldarsmugunni, 2004 © myndir Guðmundur J. Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
