29.12.2010 17:28

Þetta íslenska skip liggur nú á botni

Þetta fallega skip var smíðað á Íslandi fyrir þremur tugum ára og gert út hérlendis í nokkur ár og síðan einnig erlendis undir erlendum nöfnum og flaggað heim á milli. En að lokum var það selt út og undir því nafni sem það fékk þá fór það á hliðina í erlendri höfn fyrir örfáum mánuðum og svona leit það út í gær,.já í gær. Nánar verður fjallað um skipið, sögu þess og myndir af því undir síðasta nafninu í syrpu sem ég birti um miðnætti í nótt.


                                             Sjá nánar um miðnætti í nótt