27.12.2010 21:30
Jólakveðja frá Grundarfirði
Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, eða Heiða Lára eins og hún er kölluð, hefur sent mér af og til myndir frá Grundarfirði og víðar af Snæfellsnesi og oft nokkuð skemmtilegar. Nú sendi hún fjórar myndir sem hún tók nú á Þorláksmessu og sendir um leið Jólakveðju frá Grundarfirði. Sem fyrr sendi ég henni þakkir fyrir.




Með jólakveðju frá Grundarfirði © myndir Aðalheiður, 23. des. 2010




Með jólakveðju frá Grundarfirði © myndir Aðalheiður, 23. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
