27.12.2010 09:24
Ný lög um lögskráningu sjómanna
Af bb.is:
Um áramótin taka gildi ný lög um lögskráningu á fiskiskipum sem meðal annars kveða á um að allir sjómenn þurfi að hafa lokið námskeiðið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna eða hjá öðrum viðurkenndum þjálfunaraðila. Einnig fela þau í sér að sjómenn þurfi að sækja endurmenntun á 5 ára fresti. Á þetta við um alla þá sem stunda sjómennsku í atvinnuskyni hvort heldur sem er á smábátum í strandveiðikerfinu eða togarasjómenn. Smá munur er þó á því hvaða námsekið menn þurfa að sækja og fer það eftir stærð skipana. Þeir sem starfa á bátum upp að 12 metrum að stærð þurfa að sækja námskeið í öryggisfræðslu smábáta enn þeir sem starfa á stæri skipum þurfa að sækja námskeiðið STCW.
Um áramótin taka gildi ný lög um lögskráningu á fiskiskipum sem meðal annars kveða á um að allir sjómenn þurfi að hafa lokið námskeiðið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna eða hjá öðrum viðurkenndum þjálfunaraðila. Einnig fela þau í sér að sjómenn þurfi að sækja endurmenntun á 5 ára fresti. Á þetta við um alla þá sem stunda sjómennsku í atvinnuskyni hvort heldur sem er á smábátum í strandveiðikerfinu eða togarasjómenn. Smá munur er þó á því hvaða námsekið menn þurfa að sækja og fer það eftir stærð skipana. Þeir sem starfa á bátum upp að 12 metrum að stærð þurfa að sækja námskeið í öryggisfræðslu smábáta enn þeir sem starfa á stæri skipum þurfa að sækja námskeiðið STCW.
Skrifað af Emil Páli
