27.12.2010 08:59

Þórunn Sveinsdóttir VE 401

Þetta nýja skip kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Vestmannaeyjum á aðfangadag og var síðan í gær 2. í jólum til sýnis fyrir almenning. Ég hef þó ekki komist yfir neinar myndir af skipinu eftir að það kom heim og sýni því mynd af því áður en það lagði af stað að utan.


           2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 © mynd MarineTraffic. Fredrik Koch