26.12.2010 17:00
Gullborg II SH 338
Þó ég sé búinn að birta margar myndir af þessum báti, eru alltaf taugar til hans og því stóðst ég ekki mátið að taka mynd af honum á aðfangadag jóla, enda var yngsta dóttir Binna í Gröf í bílnum hjá mér, er við voru á leið í jólaboð dóttur okkar.

490. Gullborg II SH 338 © mynd Emil Páll, 24. des. 2010

490. Gullborg II SH 338 © mynd Emil Páll, 24. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
