26.12.2010 00:18
Lífið um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK, á Halanum
Síðustu nótt birti ég syrpu sem Kristinn Benediktsson tók um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK frá Grindavík þar sem verið var að taka trollið á Halamiðum fyrir vestan auk mynda af nokkrum öðrum togurum sem voru á slóðinni.
Nú koma fleiri myndir úr þessari veiðiferð og þær sýna mannlífið um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK, hefðbundnum frystitogara. Myndirnnar sýna mannskapinn við vinnu og á frívakt og skýra sig sjálfar. - Sem fyrr færi ég ljósmyndaranum kærar þakkir fyrir þetta -















Mannlífið um borð í 1972. Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255, á veiðum á Halanum skömmu fyrir jól © myndir Kristinn Benediktsson í des. 2010
Nú koma fleiri myndir úr þessari veiðiferð og þær sýna mannlífið um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK, hefðbundnum frystitogara. Myndirnnar sýna mannskapinn við vinnu og á frívakt og skýra sig sjálfar. - Sem fyrr færi ég ljósmyndaranum kærar þakkir fyrir þetta -















Mannlífið um borð í 1972. Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255, á veiðum á Halanum skömmu fyrir jól © myndir Kristinn Benediktsson í des. 2010
Skrifað af Emil Páli
