25.12.2010 16:00
Hafnarfjörður á aðfangadag
Í hádeginu í gær, aðfangadag jóla, tók ég þessa mynd í Hafnarfjarðarhöfn og þó flest skipin þekkist, mun ég telja þau upp fyrir neðan myndina.

Fremst og næst bryggju og síðan koll af kolli. 1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, 1321. Stormur BA 777, 1639. Tungufell BA 326, 1081. Valþór NS 123, 1143. Sæberg HF 224 og 137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn í gær, aðfangadag jóla © mynd Emil Páll, 24. des. 2010

Fremst og næst bryggju og síðan koll af kolli. 1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, 1321. Stormur BA 777, 1639. Tungufell BA 326, 1081. Valþór NS 123, 1143. Sæberg HF 224 og 137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn í gær, aðfangadag jóla © mynd Emil Páll, 24. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
