25.12.2010 00:47
Syrpa frá Halanum rétt fyrir jól
Hér eru nokkrar myndir af togurum á Vestfjarðarmiðum, Halanum, fyrir jólin. Kristinn Benediktsson var um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK og þaðan eru þessar myndir teknar þar sem verið er að taka trollið. Að vísu var birtan mjög lítil eins og sést á stemningsmyndunum. Þar sem togararnir tveir sigla í morgunskímunni má sjá til lands, Vestfjarðarfjöllin í kringum Ísafjarðardjúp. Þakka ég Kristni kærlega fyrir.

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, á leið út úr Grindavík

1868. Helga María AK 16

1281. Múlaberg ÓF 42

1833. Málmey SK 1

1628. Hrafn GK 111

1868. Helga María AK 16

2170. Örfirisey RE 4


Trollið tekið á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255



Á neðstu myndinni má sjá fjöllin á Vestfjörðum í kring um Ísafjarðardjúp
© myndir Kristinn Benediktsson, í des. 2010

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, á leið út úr Grindavík

1868. Helga María AK 16

1281. Múlaberg ÓF 42

1833. Málmey SK 1

1628. Hrafn GK 111

1868. Helga María AK 16

2170. Örfirisey RE 4


Trollið tekið á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255



Á neðstu myndinni má sjá fjöllin á Vestfjörðum í kring um Ísafjarðardjúp
© myndir Kristinn Benediktsson, í des. 2010
Skrifað af Emil Páli
