23.12.2010 10:07

Normand Mjölne

Hér koma nokkrar myndir frá Einari Erni, sem starfar á þjónustubáti á olíuvinnslusvæðinu í Norðursjó.

Fyrsta skipið sem er mun kraftmeiri en nýi Þór okkar íslendinga, en er þó ekki talinn máttlaus í þetta verkefni og því notað sem lagerskip.


                               Normand Mjölne © mynd Einar Örn Einarsson