23.12.2010 00:00
Dragnótaveiðar á Berghildi SK 137
Hér kemur skemmtileg myndasyrpar frá dragnótaveiðum á 1581. Berghildi SK 137 fyrir nánast tveimur áratugum.
Þorgrímur Ómar Tavsen, sem var stjórnarformaður Bergeyjar ehf. sem átti bátinn lánaði mér þessar myndir en þær eru í hans eigu. Framkvæmdastjóri útgerðarinnar og skipstjóri Berghildar var Uni Pétursson og eigendur auk Una, þrír af sonum hans og voru þeir í áhöfninni þegar þessar myndir voru teknar.

Uni Pétursson, skipstjóri




Þorgrímur Ómar Tavsen






Arnar Unason og Drangey í baksýn

Skrautlegur meðafli

Þorgrímur Ómar Tavsen

F.v. Þorgrímur Ómar Tavsen, Þiðrik Hrannar Unason, Arnar Unason og Uni Pétursson






Frá dragnótaveiðum á 1581. Berghildi SK 137, frá Hofsósi fyrir um tveimur áratugum © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen
Þorgrímur Ómar Tavsen, sem var stjórnarformaður Bergeyjar ehf. sem átti bátinn lánaði mér þessar myndir en þær eru í hans eigu. Framkvæmdastjóri útgerðarinnar og skipstjóri Berghildar var Uni Pétursson og eigendur auk Una, þrír af sonum hans og voru þeir í áhöfninni þegar þessar myndir voru teknar.

Uni Pétursson, skipstjóri




Þorgrímur Ómar Tavsen






Arnar Unason og Drangey í baksýn

Skrautlegur meðafli

Þorgrímur Ómar Tavsen

F.v. Þorgrímur Ómar Tavsen, Þiðrik Hrannar Unason, Arnar Unason og Uni Pétursson






Frá dragnótaveiðum á 1581. Berghildi SK 137, frá Hofsósi fyrir um tveimur áratugum © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen
Skrifað af Emil Páli
