22.12.2010 12:00
Jökull ÞH 259
Svafar Gestsson tók fyrir mig þessar tvær myndir í morgun af Jökli ÞH 259, við bryggju á Húsavík. Myndirnar voru teknar áður en það var farið að birta og sést það vel á þeirri fyrri, en á þeirri síðar hefur hann farið höndum um myndina og lýst hana nokkuð. Sendi Svafari þakkir fyrir.


259. Jökull ÞH 259, á Húsavík í morgun © myndir Svafar Gestsson, 22. des. 2010


259. Jökull ÞH 259, á Húsavík í morgun © myndir Svafar Gestsson, 22. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
