22.12.2010 21:23

Jens Leon FD 830 - ísl. smíði

Þessi færeyski bátur er sagður í Færeyska Skipalistanum að hann sé smíðaður í Hafnarfirði 2003. Hér er um að ræða bát sem Ósey hf., flutti inn sem skrokk frá Póllandi og var smíðinni lokið hjá Ósey


                     Jens Leon FD 830 © mynd Skipini.com