20.12.2010 19:03
Guðmundur ST. kominn með nýja síðu
Skipperinn, eða Guðmundur St. Valdimarsson eins og hann heitir, hefur nú til prufu opnað síðu á 123.is og óska ég honum til hamingju með það.
Guðmundur var áður með síðu á blogcentral, eins og ég með MOLANNA mína. Eigum við það báðir sameiginlegt að vera ósáttir þar og hefur hann nú tekið þetta skref. Ég hef hinsvegar að mestu látið vera að setja inn nýjar færslur á bloggið vegna óánægju með síðuna. Tengill á síðu Guðmundar er hér til hliðar á síðunni.
Eftirfarandi mynd stalst ég til að taka af síðu Guðmundar og vona ég að hann fyrirgefi mér það.

Guðmundur St. Valdimarsson, öðru nafni SKIPPERINN
Guðmundur var áður með síðu á blogcentral, eins og ég með MOLANNA mína. Eigum við það báðir sameiginlegt að vera ósáttir þar og hefur hann nú tekið þetta skref. Ég hef hinsvegar að mestu látið vera að setja inn nýjar færslur á bloggið vegna óánægju með síðuna. Tengill á síðu Guðmundar er hér til hliðar á síðunni.
Eftirfarandi mynd stalst ég til að taka af síðu Guðmundar og vona ég að hann fyrirgefi mér það.
Guðmundur St. Valdimarsson, öðru nafni SKIPPERINN
Skrifað af Emil Páli
