20.12.2010 16:57
Brettingur kominn í jólafrí
Þessar myndir tók ég nú síðdegis er Brettingur KE 50 var nýkominn að bryggju í Njarðvik og tollskoðun stóð yfir um borð. Togarinn hefur verið að veiðum á Flæmska og eru aflabrögð góð, en nú er togarinn kominn heim í jólafrí.


1279. Brettingur KE 50, í Njarðvíkurhöfn í dag, en sólin fremur erfið fyrir myndatökur © myndir Emil Páll, 20. des. 2010


1279. Brettingur KE 50, í Njarðvíkurhöfn í dag, en sólin fremur erfið fyrir myndatökur © myndir Emil Páll, 20. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
