19.12.2010 22:01

Sá strandaði er Jón Helgason ÁR 150

Þessi er 666 Jón Helgason ÁR 150 keyptur til Eyrarbakka 5 sep 1964, strandaði 20 jan 1965 þegar hann var að koma úr slippnum á Eyrarbakka.

Vigfús Markússon, skipstjóri á Tómasi Þorvaldssyni GK 10, sendi mér svarið á Facebook og þakka ég honum kærlega fyrir.


    666. Jón Helgason ÁR 150. á strandstað við Eyrarbakka © mynd Ragnar Emilsson 1965