17.12.2010 22:00
Íslandsbersi HF 13 með fullfermi
Hann er ansi afturþungur er hann er að koma þarna að landi í Þorlákshöfn í kringum aldamótin síðustu og ef minni manna er ekki að bregðast er aflinn um 20 tonn.

2099. Íslandsbersi HF 13, að koma til Þorlákshafnar einhverntímann nálægt árinu 2000 © mynd Ragnar Emilsson

2099. Íslandsbersi HF 13, að koma til Þorlákshafnar einhverntímann nálægt árinu 2000 © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
