17.12.2010 21:31
Hafið skilaði henni
Af visir.is:
Bæði höfuð og handleggi vantar á styttuna en hún er sögð undurfallega gerð. Hún er sveipuð skikkju (toga) og í sandölum sem eru listilega úr garði gerðir.
Það var maður sem var á rölti í fjörunni eftir mikið óveður sem rakst á styttuna. Þjóðminjasafn Ísraels hefur tekið hana í sína vörslu og hún verður höfð til sýnis í safnhúsum þess.
Skrifað af Emil Páli
