17.12.2010 21:12

Fylkir NK 102: Gísli og hverfasteinninn

Á þessari mynd sést Gísli Garðarsson skipstjóri á Fylki NK 102 nú KE flytja hverfistein frá Hellisfirði til Norðfjarðar kv Bjarni G 


    1914. Fylkir NK 102, Gísli Garðarsson og hverfasteinninn © mynd Bjarni G, í okt 1992

1914. Fylkir og 2075. Faxafell II, eru systurskip báðir fluttir inn af aðila í Vogum og skráðir þar fyrst.