17.12.2010 18:08

Myndband af björgun smábáta og flotbryggju í Sandgerði í dag

Af 245.is:

Flotbryggjan og fjölmargir smábátar í hættu (Myndband)

Gífurlega mikið rok er nú í Sandgerði og eru björgunarsveitarmenn Sigurvonar um allan bæ í hinum ýmsu útköllum. Trampolín, kör og ruslatunnur hafa fokið og núna um klukkan 17°° í dag unnu meðlimir Sigurvonar að því að bjarga flotbryggjunni og bátunum sem þar eru.

Smellið hér til að horfa á björgunina við flotbryggjuna.