17.12.2010 00:00

Máni GK 36

Þessi gamli vertíðarbátur sem lengst var gerður út frá Grindavík, lá í nokkur ár í Þorlákshöfn og endaði sú lega með því að hafnaryfirvöldin þar tóku hann upp á bryggju og brutu niður. Hér sjáum við myndasyrpru frá Ragnari Emilssyni af síðustu stundunum í lífi Mána GK 36.


















       671. Máni GK 36 á lokasprettinum  í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emils, 2007