16.12.2010 23:28

Lára Magg ÍS 86 seld - fer í hvalaskoðun

Samkvæmt síðu Markúsar Karls Valssonar, hefur fyrirtækið það sem gerir út Núma HF 62 í hvalaskoðun, keypt Láru Magg ÍS 86, með það i huga að gera þann bát einnig að hvalaskoðunarbáti og munu framkvæmdir hefjast strax eftir áramót.




    619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn, þar sem báturinn hefur legið síðan 26. júní 2009 © myndir  Emil Páll, 17. maí 2010