16.12.2010 20:18
Halldór Jónsson SH 217, Austurborg SH 56 og Ver RE 112

540. Halldór Jónsson SH 217, 1075. Austurborg SH 56 og 357. Ver RE 112 í Hafnarfjarðarhöfn fyrir mörgum árum © mynd Ragnar Emilsson.
Staða þessara báta er þessi: Halldór Jónsson bíður eftir að verða rifinn í Njarðvíkurslipp, Austurborg var rifin í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum og Ver sökk í Reykjavíkurhöfn fyrr á þessu ári, en var náð upp og er óvíst um framtíð hans.
Skrifað af Emil Páli
