16.12.2010 20:12
400 tonna viðbót í Sandkola
Af vef Fiskifrétta í dag:
Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð um 400 tonna viðbótarúthlutun í sandkola. Fiskistofa hefur þegar úthlutað þessari viðbót. Í upphafi fiskveiðiársins var úthlutað aflamark í sandkola alls 500 tonn en heildaraflamarkið hefur nú verið aukið í 900 tonn.
Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð um 400 tonna viðbótarúthlutun í sandkola. Fiskistofa hefur þegar úthlutað þessari viðbót. Í upphafi fiskveiðiársins var úthlutað aflamark í sandkola alls 500 tonn en heildaraflamarkið hefur nú verið aukið í 900 tonn.
Skrifað af Emil Páli
