16.12.2010 10:09
Búrfellið, á síðustu metrunum
Þetta skip sem var lengi hugarefni Bergþórs heitins Hávarðarsonar, eftir að því var lagt, sést hér á síðustu metrunum ef svo má segja. Sést það hér við bryggju á Akranesi, rétt áður en það var rifið.

17. Búrfellið, við bryggju á Akranesi © mynd Ragnar Emilsson

17. Búrfellið, við bryggju á Akranesi © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
