16.12.2010 07:00
Gísli og Ragnar
Hér sjáum við Gísla Aðalstein Jónasson, ljósmyndarann sem hefur undanfarna daga boðið okkur í ljósmyndaveislu, með myndarlegan skötusel í fanginu.
Fyrir neðan kemur mynd af Ragnari Emilssyni, skipstjóra á Mána II ÁR 70, en nú þegar myndasyrpum Gísla lýkur taka við myndir frá Ragnari og þar eins og hjá Gísla, kennir ýmsra grasa, eða öllu heldur skipa, áfram verður því veisla.

Gísli Aðalsteinn Jónasson með skötusel
© mynd í eigu Gísla Aðalsteins Jónassonar
Ragnar Emilsson, skipstjóri á Mána II ÁR 70 © mynd í eigu Ragnars.
Fyrir neðan kemur mynd af Ragnari Emilssyni, skipstjóra á Mána II ÁR 70, en nú þegar myndasyrpum Gísla lýkur taka við myndir frá Ragnari og þar eins og hjá Gísla, kennir ýmsra grasa, eða öllu heldur skipa, áfram verður því veisla.

Gísli Aðalsteinn Jónasson með skötusel
© mynd í eigu Gísla Aðalsteins Jónassonar
Ragnar Emilsson, skipstjóri á Mána II ÁR 70 © mynd í eigu Ragnars.Skrifað af Emil Páli
