15.12.2010 20:13
Gúmíbáturinn á leið um borð
Þessar tvær augnabliksmyndir tók ég í morgun er verið var að koma gúmíbátnum um borð í Líf GK 67. Þeir sem sjást á myndinni er eigandi bátsins annarsvegar og höfuðpaurinn í Sólplasti hinsvegar.


Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 15. des. 2010


Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 15. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
