15.12.2010 19:00
Cenito, Hólmsbergsviti o.fl.
Hér kemur myndasyrpa sem ég tók annarsvegar í morgun þegar var að birja að birta og hinsvegar um miðjan dag í dag. Auk tankskipsins, sést það sem hluti af skemmtilegu umhverfi.

Efsti hluti af stýrishúsi Cenito, kemur upp úr Hólmsbergininu, en skipið er þarna í Helguvík. Þá sést þarna Hólmsbergsviti, annarsvegar ásamt klettinum Stakki og nýja sjóvarnargarðinum en hinum megin við skipið sést ofan á mannvirki í Helguvík

Sama sjónarhorn og á myndinni fyrir ofan, bara þrengra

Cenito, um miðjan dag í dag í Helguvík

Cenito, áður en sólin fór að láta sjá sig í morgun
© myndir Emil Páll, 15. des. 2010

Efsti hluti af stýrishúsi Cenito, kemur upp úr Hólmsbergininu, en skipið er þarna í Helguvík. Þá sést þarna Hólmsbergsviti, annarsvegar ásamt klettinum Stakki og nýja sjóvarnargarðinum en hinum megin við skipið sést ofan á mannvirki í Helguvík

Sama sjónarhorn og á myndinni fyrir ofan, bara þrengra

Cenito, um miðjan dag í dag í Helguvík

Cenito, áður en sólin fór að láta sjá sig í morgun
© myndir Emil Páll, 15. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
