15.12.2010 18:00
Njáll RE að kasta í dag
Þessar myndir tók Þorgrímur Ómar Tavsen á síma sinn, á fjórða tímanum í dag, en þá var aðeins farið að dimma. Sýna þær er Njáll RE 275 var að kasta dragnótinni rétt framan við Sægrím GK, sem var á landleið, en Þorgrímur Ómar er stýrimaður þar um borð, er bátarnir voru rétt norðan við Hólmsbergsvita.


1575. Njáll RE 275, norðan við Hólmsvita, nánast út af Leiru í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen 15. des. 2010


1575. Njáll RE 275, norðan við Hólmsvita, nánast út af Leiru í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen 15. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
