15.12.2010 00:00

Herjólfur og Vestmannaeyjar 1978

Hér kemur myndasyrpa er tengist Herjólfi frá árinu 1978 sem Bjarni Guðmundsson tók og eins ein mynd frá höfninni í Vestmannaeyjum á sama ári, en hvaða skip er þar veit ég ekki um.












         Á þessum myndum hér fyrir ofan sjáum við 1461. Herjólf koma á árinu 1978 til Vestmannaeyja, losa þar eða lesta og síðan fara aftur


               Frá Vestmannaeyjum á árinu 1978, en skipið þekki ég ekki © myndir Bjarni G.