14.12.2010 23:00
Cenito, Magni og Hamar í Helguvík í kvöld
Nú á níunda tímanum í kvöld komu ítalska tankskipið Cenito, sem er með heimahöfn i Napoli til Helguvíkur og naut aðstoðar frá dráttabátunum Hamri úr Hafnarfirði og Magna úr Reykjavík við að komast inn í höfnina og að bryggju. Tók ég þessa 11 mynda syrpu við það tækifæri og þrátt fyrir að nota ekki þrífót eða neitt annað en bílinn sem stuðning, er ég í raun hissa hvað mér tókst, en bið menn að virða viðleitnina fremur en gæðin.











Cenito, 2686. Magni og 2489. Hamar í Helguvík í kvöld © myndir Emil Páll, 14. des. 2010











Cenito, 2686. Magni og 2489. Hamar í Helguvík í kvöld © myndir Emil Páll, 14. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
