14.12.2010 18:41

Cenito í Helguvík

Nú í kvöld er ítalska tankskipið Cenito væntanlegt inn á Stakksfjörðinn, en skipið sem er 183 metra langt, 32 metra breitt og ristir 11,5 metra er á leið til Helguvíkur. Hvort skipið verður tekið upp að í kvöld eða fyrramálið veit ég ekki eins og stendur. Birti ég hér mynd af MarineTraffic sem sýnir skipið.


                              Cenito © mynd MarineTaffic, Peter Beentjes