11.12.2010 21:06
Stapaey SU 120 í dag
Svafar Gestsson smellti þessum myndum í dag er hann var á heimleið frá Höfn. Hér er á ferðinni gamli Haraldur Böðvarsson AK, sem nú heitir Stapaey SU 120 og er notaður sem fóðurstöð við fiskeldi hjá fyrirtækinu Salar islandica ehf. á Djúpavogi, sem er í eigu HB Granda á Berufirði.



1435. Stapaey SU 120, á Berufirði © myndir Svavar Gestsson, 11. des. 2010



1435. Stapaey SU 120, á Berufirði © myndir Svavar Gestsson, 11. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
