10.12.2010 00:00
Brimnes SH 107 / Brimnes BA 214 / Brimnes KE 204
Þessi dansksmíðaði eikarbátur frá árinu 1946 var í stanslausri útgerð hérlendis með sama nafninu, en mismunandi skráningarnúmerum þar til hann sökk eftir árekstur við strandferðarskip 1989

359. Brimnes SH 107 © mynd Snorrason

359. Brimnes BA 214 © mynd Snorrason

359. Brimnes BA 214 © ljósmyndari óþekktur

359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll

359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll

359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll

359. Brimnes KE 204 © mynd Snorrason

359. Brimnes KE 204 © mynd Snorrason
Smíðaður í Gilleleje, Danmörku 1946, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Stórviðgerð Keflavík 1971.
Meðan hann bar KE númerið fékk hann viðurnefnið ,,Flísin". Að sögn Magnúsar Daníelssonar, skipstjóra og útgerðamanns á þeim tíma, kom það í framhaldi af því að hann var á veiðum er veðrið hafði vestnað mjög svo nærstaddir bátar misstu sjónar af honum. Þegar hann sást á ný fannst mönnum á hinum bátunum báturinn vera það siginn að hann væri eins og flís á sjónum. En það var bara sjólagið sem villti mönnum sýn og komst hann heilu og höldnu til lands, en skipverjar á öðrum bátum þorðu þó ekki annað en að fylgjast með honum.
Sökk eftir árekstur við m.s. Heklu út af Blakknesi 2. apríl 1989.
Nöfn: Brimnes BA 267, Brimnes SH 107, Brimnes RE 407, Bimnes BA 214, Brimnes ÍS 214, Brimnes KE 204 og Brimnes BA 800

359. Brimnes SH 107 © mynd Snorrason

359. Brimnes BA 214 © mynd Snorrason

359. Brimnes BA 214 © ljósmyndari óþekktur

359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll

359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll

359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll

359. Brimnes KE 204 © mynd Snorrason

359. Brimnes KE 204 © mynd Snorrason
Smíðaður í Gilleleje, Danmörku 1946, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Stórviðgerð Keflavík 1971.
Meðan hann bar KE númerið fékk hann viðurnefnið ,,Flísin". Að sögn Magnúsar Daníelssonar, skipstjóra og útgerðamanns á þeim tíma, kom það í framhaldi af því að hann var á veiðum er veðrið hafði vestnað mjög svo nærstaddir bátar misstu sjónar af honum. Þegar hann sást á ný fannst mönnum á hinum bátunum báturinn vera það siginn að hann væri eins og flís á sjónum. En það var bara sjólagið sem villti mönnum sýn og komst hann heilu og höldnu til lands, en skipverjar á öðrum bátum þorðu þó ekki annað en að fylgjast með honum.
Sökk eftir árekstur við m.s. Heklu út af Blakknesi 2. apríl 1989.
Nöfn: Brimnes BA 267, Brimnes SH 107, Brimnes RE 407, Bimnes BA 214, Brimnes ÍS 214, Brimnes KE 204 og Brimnes BA 800
Skrifað af Emil Páli
