09.12.2010 22:31
Farþegaskip í sjávarháska
Af visir.is
Fyrir tilviljun kom þarna að skip frá National Geographic og skipverjum þar tókst að koma gervihnattasíma um borð í Cleliu sem náði þá loks sambandi við land. Argentinski flotinn sendi þá skip til móts við farþegaskipið. Búið er að koma að minnsta kosti annarri vélinni í gang og skipið er nú á hægri siglingu til Argentínu.
Skrifað af Emil Páli
