08.12.2010 20:00
Sella og Þórhalla
Svo skemmtilega vill til að eigendur þessara beggja báta eru að bæta við sig og hafa báðir samið við sömu bátasmíðjuna þ.e. Bláfell ehf. á Ásbrú, etil þeirra framkvæmda. Annar er að láta smíða fyrir sig nýjan bát, en hinn ætlar að láta breyta skemmtibáti í fiskibát. Bæði þessi verk hafa áður verið kynnt hér á síðunni.

2402. Sella GK 125 og 6771. Þórhalla HF 144, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 8. des. 2010

2402. Sella GK 125 og 6771. Þórhalla HF 144, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 8. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
