08.12.2010 18:00
Ein gömul af Ammasat
Hér sjáum við eina mynd sem nokkuð er komin til ára sinna, en fullgild þó. Báturinn er sá sami og sagt var frá í fyrrinótt hér á síðunni, sem grænlenskt skip sem áður hét Harpa RE.

Ammasat að gefa Guðmundi VE, fyrir allmörgum árum © mynd af heimasíðu Faxa RE 9

Ammasat að gefa Guðmundi VE, fyrir allmörgum árum © mynd af heimasíðu Faxa RE 9
Skrifað af Emil Páli
