08.12.2010 00:00
Síldveiðar Faxa RE 9 við Stykkishólm
Hér kemur skemmtileg myndasyrpa sem þeir á Faxa RE 9 hafa birt á heimasíðu sinni og heimuluðu mér að birta líka. Syrpan er tekin þegar þeir voru að ljúka síldveiðunum í Breiðafirði og voru nánast upp í harða landi við Stykkishólm þann 23. nóvember sl.
Á þeim sólarhring sem nú var að hefjast mun ég birta fleiri myndir frá Faxagenginu, Guðmundi Hafsteinssyni og félögum, en þær myndir sem ekki eru í þessari syrpu og birtast því síðar á sólarhringnum eru af hinum ýmsu uppsjávarveiðiskipum. - Sendi ég kærar þakkir fyrir.





Hann var fallegur Breiðafjörðurinn yfir að líta í blíðviðrinu

Hér sést hversu nálægt landi þeir voru á veiðum, en þetta er kirkjan í Stykkishólmi © myndir af heimasíðu Faxa RE 9, 23. nóv. 2010
Á þeim sólarhring sem nú var að hefjast mun ég birta fleiri myndir frá Faxagenginu, Guðmundi Hafsteinssyni og félögum, en þær myndir sem ekki eru í þessari syrpu og birtast því síðar á sólarhringnum eru af hinum ýmsu uppsjávarveiðiskipum. - Sendi ég kærar þakkir fyrir.





Hann var fallegur Breiðafjörðurinn yfir að líta í blíðviðrinu

Hér sést hversu nálægt landi þeir voru á veiðum, en þetta er kirkjan í Stykkishólmi © myndir af heimasíðu Faxa RE 9, 23. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
