06.12.2010 17:25

VE - Lóðsinn í Njarðvík

Lóðsinn úr Vestmannaeyjum kom í dag til Njarðvíkur og var fljótlega tekinn upp í Njarðvíkurslipp og tók ég þessar þrjár myndir af bátnum í dag.


                                  2273. Lóðsinn, við bryggju í Njarðvíkurhöfn í dag


                            Lóðsinn í sleðanum á leið upp slippinn


     2273. Lóðsinn kominn framan við húsið þar sem hann verður trúlega tekinn inn, eftir að búið er að smúla af honum óhreindin á botninum © myndir Emil Páll, 6. des. 2010