06.12.2010 16:10
Beitir NK með síldarfarm af Breiðafirði
Þessa mynd tók Sigurbrandur núna áðar af Beiti NK 123, þar sem hann var að koma innan úr firði (Breiðafirði) með síldarfarm. Sá hann bátinn einnig tilsýndar í gær á Hraunsvík ofan við býlin í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit.

2730. Beitir NK 123 með síldarfarm af Breiðafirðinum © mynd Sigurbrandur, 6. des. 2010

2730. Beitir NK 123 með síldarfarm af Breiðafirðinum © mynd Sigurbrandur, 6. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
