05.12.2010 23:00
Ísborg
Var í upphafi einn af síðutogurunum, smíðaður í Englandi 1948 en síðan breytt í vöruflutningaskip og að lokum selt úr landi 17. des. 1973.
Hét fyrst Ísborg ÍS 250 og síðan bara Ísborg. En ekki vitað um nafn eða nöfn eftir að hafa verið selt úr landi.
123. Ísborg, hér orðið vöruflutningaskip © mynd úr Víkingi
Skrifað af Emil Páli
