05.12.2010 22:00
Hagbarður TH 1
Þessi var smíðaður hjá Slippfélaginu í Reykjavík 1946 og var teiknarinn og yfirsmiðurinn Pétur Wigelund. Síðan var báturinn stækkaður 1955 og aftur 1970. Hann sökk 23 sm. V. af Ingólfshöfða 12. okt. 1974, eftir árekstur við rekald
Nöfn: Hagbarður TH 1, Hagbarður ÞH 1, Hagbarður KE 115 og Hagbarður SF 15

538. Hagbarður TH 1, við sjósetningu í Reykjavík 1947 © mynd úr Víkingi
Nöfn: Hagbarður TH 1, Hagbarður ÞH 1, Hagbarður KE 115 og Hagbarður SF 15

538. Hagbarður TH 1, við sjósetningu í Reykjavík 1947 © mynd úr Víkingi
Skrifað af Emil Páli
