05.12.2010 21:00

Húni II HU 2

Þessi var smíðaður úr eik á Akureyri 1963 sem fiskiskip en síðan breytt í farþegaskip (1987) og er það í dag.

Nöfn: Húni II HU 2, Haukafell SF 111, Haukafell SF 40, Gauti HU 59, Gauti SF 110, Sigurður Lárusson SF 110, Sigurður Lárusson SF 114 og síðan núverandi nafn Húni II, (fyrst á Skagaströnd, síðan Hafnarfirði og nú á Akureyri.


                                     108. Húni II HU 2 © mynd úr Víkingi