05.12.2010 20:00
Fagranes
þessi var smíðaður fyrir íslendinga í Noregi sem farþegaskip 1963 og hefur verið hérlendis undir nöfnunum Fagranes, Fjörunes og Moby Dick. Var seldur til Grænhöfðaeyja í maí 2009, en er þó ekki enn farinn og stendur uppi í Njarðvíkurskip undir nafnin Tony

46. Fagranes © mynd Víkingur

46. Fagranes © mynd Víkingur
Skrifað af Emil Páli
