05.12.2010 19:00
Sigurður Bjarnason EA 450
Einn af tappatogurunum frægu sem smíðaðir voru í Austur-Þýskalandi og var þessi frá árinu 1958. Bar hér nöfnin: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240. Endaði með því að verða úreldur í sept. 1983 og síðan dreginn í pottinn í Grimsby í Englandi árið síðar

181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd úr Víkingi

181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd úr Víkingi
Skrifað af Emil Páli
